Gakkt’í liðið

Afhverju að velja GEFF

Stuttur afgreiðslutími

Við framleiðum allt eftir pöntunum á aðeins tveim til þrem vikum.

Framleitt í Evrópu

Þar sem allt þarf að gerast í gær er mikilvægt að hafa stuttan afgreiðslufrest.

Allt sér hannað

Sérhannaður íþróttafatnaður á samkeppnishæfu verði.

Yfir 2000 lið spila í GEFF

GEFF varð til á Spáni árið 2010 til að mæta þörf liða á sérgerðum íþróttavörum. Með því að nýta sér þekkinguna á stafrænni prentun er verksmiðja GEFF sú stærsta í Evrópu sem býður upp á þessa þjónustu.

2.500.000

Framleiddar flíkur

47.000

Mismunandi hannanir

2.300

Mismunandi lið

Viltu slást í hópinn?

Fylltu inn formið hérna til hliðar og við höfum samband við fyrsta tækifæri.

Karfa
GEFF